Hafnarfjörður

Velkomin í Fjörð

Verslunarmiðstöðin þín í Hafnarfirði

Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði. Hér eru verslanir fyrir sælkera, fagurkera og þá sem vilja góðar vörur á góðu verði.

  • Opnunartími
  • Virkir dagar 10-18
  • Laugardagar 11-16

Ath. að afgreiðslutími einstakra fyrirtækja t.d.10-11, Arionbanka, Pósthúss, Apoteks, Veitinga- og kaffihúsins SILFUR er breytilegur.

Fréttir

Er kominn aftur í Fjörđ - Meira en 7.000 titlar í bođi og verđ frá kr. 299....
12 ágúst, 2015
PopArt 2015 • Götumarkađur – Lifandi tónlist – Myndlist – Tívolíiđ á planinu - Opiđ til kl. 22:00 fimmtudaginn 13. ágúst – Odde og Stefán Vilhjálmsson sýna í list í gallery Fjörđur Ţór Óskar...

Fjörður er á Facebook!

Nú erum við líka á Facebook og verðum þar með allar nýjustu fréttir og tilboð verslana okkar hér í Firði.

Gerðu vel við þá sem þú elskar! Snyrtivörur, gleraugu, skór, skartgripir, pósthús og banki gera þér kleift að dekra við alla þá sem skipta máli í þínu lífi. Kíktu við og gerðu daginn eftirminnilegan !!