Hafnarfjörður

Velkomin í Fjörð

Verslunarmiðstöðin þín í Hafnarfirði

Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði. Hér eru verslanir fyrir sælkera, fagurkera og þá sem vilja góðar vörur á góðu verði. Um helgar getur þú komið á markaðinn, gert reyfarakaup í handverki  og slakað síðan á með góðan kaffisopa og kökusneið. 

Fréttir

Mikið af frábærum tilboðum. Bjarni Ara Gospel kórinn frá...
Ein glæsilegasta tískuvöruverslun landsins Anas opnar að nýju undir nýju nafni Kona. Laufey sem hefur verið starfsmaður Anas sl. 14 ár mun reka hinu...

Fjörður er kominn á Facebook!

Nú erum við líka á Facebook og verðum þar með allar nýjustu fréttir og tilboð verslana okkar hér í Firði.

Gerðu vel við þá sem þú elskar! Snyrtivörur, gleraugu, skór, skartgripir, pósthús og banki gera þér kleift að dekra við alla þá sem skipta máli í þínu lífi. Kíktu við og gerðu daginn eftirminnilegan !!