Hafnarfjörður

Velkomin í Fjörð

Verslunarmiðstöðin þín í Hafnarfirði

Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði. Hér eru verslanir fyrir sælkera, fagurkera og þá sem vilja góðar vörur á góðu verði. Um helgar getur þú komið á markaðinn, gert reyfarakaup í handverki  og slakað síðan á með góðan kaffisopa og kökusneið. 

Fréttir

Afgreiðslutími Fjarðar 13-des Laugardagur 11-1814-des Sunnudagur 13 til 17 18-des...
TaxFree í öllum verslunum fim., fös. og lau. Gerðu jólainnkaupin snemma! Líf og fjör á laugardaginn: Blöðrudýr frá Sirkus...

Fjörður er kominn á Facebook!

Nú erum við líka á Facebook og verðum þar með allar nýjustu fréttir og tilboð verslana okkar hér í Firði.

Gerðu vel við þá sem þú elskar! Snyrtivörur, gleraugu, skór, skartgripir, pósthús og banki gera þér kleift að dekra við alla þá sem skipta máli í þínu lífi. Kíktu við og gerðu daginn eftirminnilegan !!